Umsókn um frest á nýtingu styrks úr safnasjóði. Skilafrestur á skýrslum um nýtingu styrks úr safnasjóði er í síðasta lagi ári eftir að verkefni lýkur, þó er mælst til að umsækjendur skili skýrslum sem fyrst eftir að verkefni lýkur. Athugið að eingöngu er hægt að sækja um frest á verkefnastyrkjum úr aðalúthlutun safnasjóðs.